Andlit Bæjarins

Ljósop, félag áhugaljósmyndara á Suðurnesjum, vinnur að því verkefni að ljósmynda íbúa Reykjanesbæjar; fráflutta, aðflutta, konur og karla, unga sem aldna. Ljósmyndaverkefnið Andlit Bæjarins sýnir sneiðmynd af uþb 1.100 íbúum.

Tækni

Wordpress, Woocommerce og uppsetning á hýsingu.