Hönnun, uppsetning og rekstur á ljósmyndabankanum FreeImage.me sem býður upp á fríar ljósmyndir, eða svokallaðar Free Stock Photos. FreeImage sýnir samansafn af völdu myndefni frá yfir 22 fríum síðum sem sparar tíma við að finna myndefni við hæfi.