Tónvarpið
Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) stendur að Tónvarpinu með það að leiðarljósi að bregðast við þeim fjölmörgu ábendingum félagsfólks og annarra sem starfa við tónlist á einn eða annan hátt um að styðja þurfi betur við faglegt samtal og samstarf á sviði tónlistar.