WordPress vefsíðugerð
Af hverju WordPress, hvað er svona merkilegt við það?
Það er ekki að ástæðulausu að flestir vefhönnuðir elska að vinna með WordPress og alla þá möguleika sem kerfið hefur upp á að bjóða.
Hér að neðan eru nokkrir punktar sem útskýra hvað það er sem gerir WordPress svona sérstakt þegar kemur að heimasíðugerð.