Netkynning.ai
Netkynning.ai er framsækið fræðsluverkefni sem miðar að því að gera gervigreind aðgengilega, skiljanlega og gagnlega fyrir alla. Boðið er upp á fjölbreytt námskeið og leiðbeiningar sem henta jafnt byrjendum sem og þeim sem hafa reynslu á sviði gervigreindar. Lærðu að vinna með ChatGPT, Google Gemini, Suno AI og fleiri gervigreindar forrit.